Þvílíkur sumardagur!
Sé fram á góðan dag. Sól, blíðviðri, fótbolti og vonandi sund.
Í gær var ég ansi dugleg. Spilaði fótbolta, fór á handboltaæfingu, fór í sund, gekk og hjólaði. Góður dagur gærdagurinn. Um kvöldið var svo borðaður dýrindis skötuselur og farið í bíó.
Hitti líka á T-bekkjar stelpurnar þær Auði, Steinvöru, Siggu og Signýju. Hló smá með þeim og hitti á gullmolann Hildi Einarsdóttur, fyrrverandi íslenskukennarann minn.
Eigið litríkan dag.
Harmsögur Sögu
Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)
Um mig
- Nafn: Harmsaga
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim