Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

miðvikudagur, júlí 21, 2004

Betra er að ...
 
... nærast bara ekki (ho ho ho). Nei, betra er að næra andann með greiðum göngum, fögru landslagi, sjó-, sól- og sundböðum með góðu fólki.  Líkaminn hefur líka gott af heitu heimabökuð brauði með osti og smjöri.
 
Tilvitnun póstsins á vel við  í stjórnmálaumræðu dagsins:
Öll stjórnmál byggjast á afskiptaleysi meirihlutans  - James Reston
                                                                   

3 Ummæli:

Blogger vala sagði...

ég trúði vart mínum eigin augum þegar ég sá að það var komið nýtt blogg! þetta getur nú samt varla talist blogg miðað við hvað þetta er stutt! ha! standa þig betur saga, standa þig betur!

8:39 e.h.  
Blogger Harmsaga sagði...

Lofa bætum a.m.k. lengdarlega séð.

9:20 e.h.  
Blogger Hildur sagði...

Já þetta er allt að koma hjá þér. Bráðum ferðu svo að blogga miklu meira. Greið ganga í kvöld?

5:37 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim