Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

mánudagur, maí 17, 2004

Bolleri
Á föstudaginn var dönskupróf. Eftir prófið var mikið hlegið að orðavali mínu í Min ven Thomas ritgerðinni. En er heim kom átti ég í ágætis MSN-samtali við mömmu:

www.harmsaga.blogspot.com says:
Hæ, hæ !
Sigrún says:
Hvernig gekk i dansk - lavede du ballede???
www.harmsaga.blogspot.com says:
Så bolledi de!
www.harmsaga.blogspot.com says:
Stelpunum fannst þetta rosa gróft!
www.harmsaga.blogspot.com says:
Have samleje?
Sigrún says:
Bollede de?? - er det nu sket med den søde Asgeir??
Sigrún says:
Fik du brugt verben at bolle i den danske stil??
www.harmsaga.blogspot.com says:
Nej i en afhandling
Sigrún says:
Det synes jeg meget passende og folkenært ordbrug - skal vi have samleje siger ingen, meget heller og mere forståeligt er at spørge, þ.e. ef maður kemst í þessar aðstæður, skal vi bolle? - EKKI - skal vi have en bolle - en hvernig gekk??
www.harmsaga.blogspot.com says:
Nú? Æ, djöfull, ég sagði: at de havde fået en bolle sammen den aften ;) Nei, nei spaug. Bara frekar vel!
Sigrún says:
HVERNIG GEKKKKKKKK?????????
www.harmsaga.blogspot.com says:þetta Var sko í ritgerð sem ég skrifaði
www.harmsaga.blogspot.com says:
Róleg hryssa!
Sigrún says:
OK sjáumst á eftir. Ætlar þú ekki að kveikja á sjónvarpinu og horfa á konunglegt brúðkaup? cool down meri
www.harmsaga.blogspot.com says:
Nei, ekki smuga
Sigrún says:
bless

Sko! Man kan derfor sige at Claus og hans mors gamle skolekammerat bollede men det ville havde været værre hvis jeg havde bruget ordet kneppe. En ég er svo dönnuð að ég geri það ekki.

Fróðleiksmoli póstsins er því: Det er sundt at bolle! Gott fyrir hjartað, dregur úr líkum á þunglyndi og kvíða, styrkir ónæmiskerfið, getur komið í veg fyrir brjóstakrabba og stuðlar að langlífi.

Eigið litríkan dag!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim