Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

mánudagur, september 10, 2007

Hér er allt á fullu. Ég og herbergisfélagi minn eigum að kynna Ísland og viðhorf Íslendinga til Danmerkur í söngstundinni okkar á miðvikudagsmorgun (já, ég veit að ég er á leiksskóla). Þannig að endilega skiljið eftir komment sem við getum notað í litla fyrilestrinum okkar það má vera hvað sem er um Danmörku eða Ísland. Í staðinn fáið þið þrusublogg á miðvikudaginn sem mun innihalda ,,járnmanninn", diskósögur og aðrar sögur af því hvernig ég hef sannfært fólk um að ég sé ekki heil á geði.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim