Hnetur, ávextir, kakó og hreyfing eru mín geðlyf og vímuefni.
Góð lög:
- Butterflies af Hello Somebody með Jagúar
- Kathy´s Song af Greatest Hits með Simon & Garfunkel
- At the Zoo af Bookends með Simon & Garfunkel
- A Hazy Shade Of Winter af Bookends með Simon & Garfunkel
- Punky´s Dilema af The Essential með Simon & Garfunkel
- Oh! You Pretty Things af Hunky Dory með David Bowie
- Life On Mars af Hunky Dory með David Bowie
- Ziggy Stardust af The Rise And Fall Of Ziggy Stardust And The Spiders From Mars með David Bowie
- Sound And Vision af Low með David Bowie
- A Fifth Of Beethoven af Saturday Night Fever The Original Movie Soundtrack
Til að vega upp á móti væmninni í póstinum hér að neðan:
Blóð
Blóóóóóóð,
blóóóóóóð,
blóóóóóóð,
blóóóóóóð.
Höfundur þessa ljóðs er Saga Garðarsdóttir. Af tjáningu hennar má ráða mikla þjáningu. Ljóðmælandi virðist hnepptur í fjötra mikillar tilvistarangistar þar sem blóðið er táknmynd hrópandans í eyðimörkinni. Eins má túlka ljóðið sem heróp hefndarinnar - þess sem gerir uppreisn gegn hita.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim