Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

miðvikudagur, febrúar 23, 2005

Annríki er mér erfitt fyrirbæri, þó aðalega þegar aðrir glíma við það!

Nú sefur Sigrún Hlín í bólinu mínu. Hún heldur fyrir vit sér. Hún er sæt. Hún svaf ekkert í nótt. Þess vegna svaf hún í skólanum og teiknaði leðurblökueyru á Frigg ásynju í fyrirlestrinum sínum. Ég ætla að vekja hana á eftir svo hún komist á kóræfingu.

Ég á marga góða vini sem gera mig heillaríka. Takk góðu vinir.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim