Órómó
,,Órómó" er skemmtilegt orð. Það er ,,leikleysa" líka.
,,Óróma" gæti líka orðið skemmtileg sögn: ,,Nei, hún var bara e-ð að óróma, skyrpa súrmjólk upp í hann og annað jafn órómó.
,,Óróma" gæti líka orðið skemmtileg sögn: ,,Nei, hún var bara e-ð að óróma, skyrpa súrmjólk upp í hann og annað jafn órómó.
,,Leikleysa" gæti líka orðið skemmtileg sögn: ,,Stelpur, leikleysiði!"
Það er gaman að segja ,,órómó" oft. Það er hinsvegar ekki gaman að segja ,,leikleysa" oft.
Órómó yrði líka gott nafn á sögupresónu. Ef ég frétti af þeim manni sem heitir Órómó þá ætla ég að senda honum eftirfarandi bréf:
Órómó
Órómó, Órómó! Ó Rómeó!
Órómó, vertu minn Rómeó!
Eða ertu kannski órómó?
Ég myndi hinsvegar ekki vera jafn spennt að senda manni að nafni Leikleysa bréf!
Svona er heimurinn skrýtinn og ég þreytt eða öfugt!
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim