Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

þriðjudagur, september 07, 2004

Það er gaman að...

... trufla fólk sem er nanómetra frá því að gera hitt í myrku skúmaskoti.
... hlaupa um og syngja skattman.
... dansa The love dans fyrir mexíkanann Hulio.
... lesa fréttablaðið en þar var grein um skaparhársfræðing. Hann telur að japanskar konu séu betri eiginkonur en konur af öðru þjóðerni. Ástæðan er einföld: Þær hafa afskaplega sambandshæfa skaparhárslögun. Hann varar sérstaklega við konum með skaparhár í laginu eins og ár mynni! Þær eru líklegri til að vera ótrúar mönnum sínum.
... lesa þetta.

Fróðleiksmoli póstsins: enska sögnin grope þúðir að fálma eða þreifa.


0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim