Já ég veit, ekkert gaman að skoða myndir frá London sem hefðu allt eins getað verið teknar heima hjá mér að bragða hina ýmsu Mackhingtossmola. Þetta súkkulaði er samt merkilegt. Það var með engiferi. Fyrst bragðaðist það eins og soyjasósa, svo eins og súkkulaði með soyjasósu og loks eins og súkkulaði með engiferi. Þá var það líka orðið gott.
Harmsögur Sögu
Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)
Um mig
- Nafn: Harmsaga
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim