Blogger er mér ekki hliðhollur
Ég ætla samt að halda áfram að reyna setja myndasögubloggið inn. Ekki því það er skemmtilegt heldur því ég er svo þrjósk.
Ég týndi lyklunum mínum og varalit áðan. Nú verð ég ekki bara ljót heldur líka heimilislaus.
Harmsögur Sögu
Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)
Um mig
- Nafn: Harmsaga
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim