Mig langar í jörð í Afríku
Líkaminn minn heldur að hann sé með kvef. Ég er ekki sammála. Nú ríkir því stríðsástand. Líkaminn keppist við að framleiða hor og hnerra til að sannfæra mig um að kvefið sé ekta á meðan ég geri styrktaræfingar til að sannfæra hann um hið gagnstæða.
Harmsögur Sögu
Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)
Um mig
- Nafn: Harmsaga
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim