Total töff!
Tölvan mín er töff. Áðan, þegar ég ræsti hana, tók hún sig til og spilaði e-t töff funklag. Afhverju veit ég ekki. Nei, það var enginn diskur í henni. Sannkölluð funktölva. Ég fyrirgef henni bandóðan biltakka og trylltan T-takka. Töfftöfftöff!
Ég er skotin í lífinu, það leikur við mig og strýkur mér réttsælis.
Ég er samt skotnari í honum þessum. Hann leikur líka við mig og strýkur mér réttsælis.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim