Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

sunnudagur, október 24, 2004

Staðreyndir:
  • Margir nota þvottaefnið Aríel últra.
  • Einu sinni leið mér eins og Aríel hafmeyju. Það var þegar Mummi fótboltaþjálfi leyfði mér aðeins að segja fimm orð og hvert aðeins einu sinni í heilan klukkutíma. Orðin sem ég valdi mér voru: ,,einvaldur", ,,menntað einveldi" og orðasambandið ,,farðu burt". Vel valið ekki satt?
Amma mín borðar mikið salt.
Rassinn minn er orðinn þreyttur á að sest sé á hann.
Í dag lærði ég um hæfilegar margliður.
Edda systir mín var með óhuggnanlega útstæð eyru í æsku.
Leifur, ég sakna þín!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim