Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

föstudagur, október 27, 2006

Ég var að spá. Fyrst að það þarf 50% sjón samkvæmt þessum umrædda staðli sjónmælikallsins minns til að keyra þ.e. án gleraugna og ég hef ekki nema 20%, má ég samt hjóla?

Nú ætla ég að sjá til hvort ég get platað blogger:

London

Er stór

Þessi mynd er tekin fyrsta kvöldið úti í London. Þá hafði mér þegar tekist að bragða þrjár mismunandi súkkulaðitegundir. Þessi er sú fjórða. Hótelherbergið er svo öllu hógværra en ég og sést lítið í bakgrunninum. Þema þessarar myndaseríu verður ,,Lokuð augu": (held að mér hafi tekist ætlunarverk mitt. Múhahaha! Já, og ástæðan fyrir því að það eru bara myndir af mér eru að Ásgeir sendi mér bara þær. Það eru myndir af honum á hans bloggi.)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim