Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

föstudagur, maí 20, 2005

Í gær var freistandi að taka til, setja í þvottavél, fara á þriggja tíma þolæfingu og í raun gera allt annað en læra. Í dag langar mig hinsvegar ekkert að taka til eða setja í vél. Mig langar bara að borða melónu og vínber fín.

Ég var næstum búin að titla þessa færslu ,,The times they are a-changin'" en svo fannst mér það of ömurlegt. Heppin!

Uppfært: Nú sé ég eftir því. Það hefði verið svo skemmtilega kjánalegt.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim