Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

föstudagur, janúar 27, 2006

Fyrir þá sem eru í nöldurneyð: Þetta er rosalega langt morfísblogg. Uppfullt af hroka og meinfýsnum athugasemdum. Það eina rétta í stöðunni er skilja eftir sig löng komment sem eru ekki síður uppfull af hroka og meinfýsnum athugasemndum.

Fyrir ykkur hin: Seinasta vika var full af gleði og góðu fólki. Ég er ekki frá því að hún hafi fyllt á andlega bensíntankinn.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim