Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

laugardagur, janúar 29, 2005

Í morgun fór ég á Herranæturæfingu. Ég klæddist krumpugalla. Ég var þreytt.

Áðan var ég í Tippalind. Edda systir og Tinna frænka líktu mér við útigangsmann. Ég var þreytt.

Nú sit ég í móttöku íþróttahúss Gróttu. Ég á að vinna í fatahengi á þorrablóti. Ég nenni ekki að láta fulla kalla kýla mig í öxlina. Ég er þreytt.

Á eftir ætla ég að stinga af og halda á vit ævintýra. Ef ég verð ennþá þreytt þá ætla ég að kúra í hálsakoti!

Að gefnu tilefni: Tanja!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim