Harmsögur Sögu

Sá sem segir sögur, stjórnar heiminum. (HOPI)

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

Ég get drukkið tvo lítra af vatni á einni og hálfri mínútu og ekki ælt.

fimmtudagur, febrúar 07, 2008

Ég er ekki dauð. Ég er bara of upptekin að reyna að skrifa skemmtilegan texta í umsókn og fyrir skólablaðið. Við þær skriftir hef ég uppgötvað að ég er búin með skemmtilega kvótann. Hann kláraðist um leið og nýja árið rann í garð. Frá og með árinu 2008 er ég leiðinleg. Megi ég minnast sem hin ég og hvíla í friði.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim