Nauðga, nauðga, nauðga...
Ég vil vara alla við body lotion-inu frá body shop. Ekki að það sé vond lykt af þeim. Alla vega ekki öllum. Og ekki að þau séu vond fyrir húðina heldur er svo rosalega vont bragð af þeim. Þessu komst ég að þegar ég, formaður brussufélagsins í móðurættinni minni*, missti sósu á framhandlegginn og sleikti hana af til þess eins að finna eiturefnabragðið af lotion-inu. Gæti verið leiðinlegra í ástarleikjum.* Brussufélagið er í alvöru til og hefur verið starfrækt frá fæðingu minni og það er rosaleg samkeppni um formannssætið.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim